Ýmsir viðburðir í Alþýðuhúsinu á föstudaginn langa

Föstudaginn langa kl. 15.00 – 18.00 verður árleg gjörningadagskrá í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Að þessu sinni er áhersla lögð á fatahönnun og eru það ungir norðlenskir fatahönnuðir sem sýna verkin sín. Fjöldi annarra listamanna taka þátt með gjörningum, myndlistasýningu í Kompunni, ljóðum og tónlist.

Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

LISTAMENN

Arna Guðný Valsdóttir
Arnar Ómarsson
Arnljótur Sigurðsson
Björg Marta Gunnarsdóttir
Hekla Björt Helgadóttir
Helga Mjöll Oddsdóttir
Kolbrún Erna Valgeirsdóttir
Rakel Sölvadóttir
Þorbjörg Halldórsdóttir
Þórarinn Blöndal

9tG2I3J