Yfirhafnarvörður Fjallabyggðarhafna lætur af störfum

Þorbjörn Sigurðsson yfirhafnarvörður hjá Fjallabyggðarhöfnum hefur óskað eftir lausn frá störfum.  Málið var tekið upp af Hafnarstjórn Fallabyggðar á síðasta fundi. Var honum þakkað fyrir vel unnin störf og óskað velfarnaðar í framtíðinni.