Yfir 30 unglingar á badmintonmóti á Siglufirði

Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar hélt unglingamót um helgina í íþróttahúsinu á Siglufirði. Alls voru rúmlega 30 keppendur frá TBS og Aftureldingu úr Mosfellsbæ. Mótið gekk vel og margir að keppa á sínu fyrsta móti.

Keppt var í U9-U15 í einliða og tvíliðaleik. Úrslitin má sjá hér.

May be an image of 4 manns, people standing og innanhúss
Myndir: TBS.

May be an image of 4 manns, people standing og innanhúss