Yfir 200 óku of hratt á Bíladögum

Ómerktur lögreglubíll sem var á Bíladögum á Akureyri nú í júní sem myndaði tæplega 200 ökumenn sem óku of hratt. Bíllinn var mest notaður innanbæjar á Akureyri og einnig fyrir utan Akureyri. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lánaði bílinn og starfsmann til að sinna þessu verkefni á Norðurlandi. Innheimtubréf berast á næstu dögum til þessara ökumanna.

Akureyri