Vortónleikar Tónlistarkólans á Tröllaskaga standa nú yfir þessa dagana, en í dag voru tónleikar í Siglufjarðarkirkju og í Dalvíkurkirkju. Á morgun verður haldið áfram og verða tónleikar á Hornbrekku kl. 14,30 og í Tjarnarborg kl. 17.00. Þá verða tónleikar í Víkurröst í Dalvíkurbyggð kl. 16.30. og 17.30, á morgun, fimmtudaginn 16. maí.