Nú í maímánuði mun Tónlistarskólinn á Tröllaskaga halda sína árlegu tónleika í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð. Fyrstu tónleikarnir eru á Sjúkrahúsinu á Siglufirði og þeir síðustu á Dalbæ í Dalvíkurbyggð.

 

Vortónleikar

 

Miðvikudagurinn 9. maí.

Tónleikar á Sjúkrahúsinu á Siglufirði kl. 14.30.

 

Mánudaginn 14. maí.

Tónleikar á Hornbrekka kl. 14.30.

Tónleikar í tónlistarskólanum á Siglufirði,

tónleikar kl. 16.30. og kl. 17.30.

 

Þriðjudaginn 15. maí.

Tónleikar í Dalvíkurkirkju kl. 16,30. og kl. 17.30.

 

Miðvikudagurinn 16. maí.

Tónleikar í Tjarnarborg kl. 16.30.

 

Fimmtudagurinn 17. maí.

Tónleikar í salnum í Víkurröst

Kl. 16.30. og kl.  17.30.

 

Miðvikudaginn 23. maí.

Tónleikar á Dalbæ kl. 14.00.