Vöfflukaffi hjá Sjálfstæðisflokkinum í Fjallabyggð

Búið að dreifa stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð inn á öll heimili á Siglufirði og í Ólafsfirði.
Flokkurinn verður með vöfflukaffi og spjall við frambjóðendur kl.15:00 á morgun laugardaginn 7.maí í Bláa húsinu við Rauðkutorg á Siglufirði.
Allir velkomnir.