Vinnuhópur um Jólabæinn Ólafsfjörð

Búið er að stofna vinnuhóp vegna hugmyndar Jóhanns Helgasonar um Jólabæinn Ólafsfjörð. Ólafsfirðingar vilja sjá hugmyndina verða að veruleika og er hópurinn að vinna að frekari útfærslu. Hópurinn mun leggja fyrir Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar fastmótaða hugmynd um útfærslu á verkefninu. En nefndin hefur tekið jákvætt í verkefnið.

skíðamót íslands - ólafsfjörður