Vinnudagur á golfvellinum á Siglufirði

Upphitunarmóti í golfi sem átti að fara fram í dag á Hólsvelli á Siglufirði var frestað vegna vallaraðstæðna. Í dag var hins vegar haldinn vinnudagur á golfvellinum þar sem ýmisleg verkefni fyrir sumarið voru leyst.

Mynd frá síðasta sumri sem sýnir eina af nýju brautunum.

1_braut_3__1_