Vegna vinnu í Múlagöngum má búast við talsverðum umferðartöfum aðfaranótt föstudagsins 2. september frá miðnætti og fram eftir nóttu