Vilja stofna skólahljómsveit í FNV

Fram hefur komið áhugi á að stofna rokkhljómsveit innan Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, en hljómsveitin yrði í í anda 5.-7. áratugarins sem spilar lög í anda Bítlanna,  Elvis Presley, Chuck Berrys og þess háttar. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Hákon Magnús Hjaltalín á netfanginu hakonmagnus45@gmail.com eða í síma 846-5509.