Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar hefur óskað eftir að tölvuvæðingu unglingastigs grunnskólans verði flýtt þannig að lokið verði við tækjakaup fyrir nemendur unglingastigs.
Bæjarráð Fjallabyggðar telur einnig að mikilvægt sé að ljúka tölvuvæðingunni á þessu ári.