Viðtal við Guðmund Ólafsson leikstjóra Stöngin inn

Rás 2 ræddi við Guðmund Ólafsson leikskáld og leikstjóra, sem nú vinnur við að setja upp frumsamið leikrit í Ólafsfirði sem nefnist Stöngin inn. Hann sagði skemmtilega sögu af því hvað leikarar frá Siglufirði hafa þurft að leggja á sig til að komast á æfingar vegna ófærðar, þrátt fyrir nýleg Héðinsfjarðargöng. Hlustið á viðtalið hér.