Vegna viðhaldsvinnu í Múlagöngum við Ólafsfjörð má búast við umferðartöfum á morgun, miðvikudaginn 21. febrúar frá kl. 05:00-08:00.

Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum í dag.