Fyrsta áfanga vegna viðgerða og hreinsunar á listaverkum í eigu Fjallabyggðar er lokið. Hreinsuð voru olíuverk, gert við smáskemmdir og tekin mál af myndum sem þarf að setja í ný karton og gler.

Næsti áfangi verður í mars eða apríl 2013. Kostnaður vegna fyrsta áfanga var um 300.000 kr.

Kíkið á heimasíðu Listaverkasafns Fjallabyggðar hér.