Sundlaugin í Ólafsfirði

Búið er að opna aftur Sundlaugina í Ólafsfirði eftir stutta lokun í dag. Viðgerð er lokið og allir  velkomnir í laugina.