Vegna vinnu við kaldavatnsstofnlögn verður vatnslaust í dag , mánudaginn 3. maí frá kl. 20:00 til miðnættis á eftirtöldum götum á Siglufirði:

  • Frá Hlíðarvegi nr. 9 í norður að sjúkrahúsi.
  • Þormóðsgata frá Túngötu að Hlíðarvegi.
  • Gæti einnig gætt áhrifa á Vallargötu og Hvanneyrarbraut.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fjallabyggð.