Viðburðir og afþreying hjá Segli 67 í vetur

Í vetur ætlar Brugghúsið Segull 67 á Siglufirði að bjóða upp á viðburði og afþreyingu.  Fimmtudaginn 21. október verða tónleikar með Tom Hannay. Tom mun spila tónlist af sinni nýjustu plötu. Frítt er inná viðburðinn.
Að auki er breyttur opnunartími á ölstofunni :
Föstudagar frá  kl. 17-20.
Laugardagar frá kl. 15-19.
May be an image of náttúra