Vetrarstarf Bridgefélags Siglufjarðar hefst á mánudaginn

Vetrarstarf Bridgefélags Siglufjarðar hefst á mánudaginn 10. október klukkan 19:30 að Suðurgötu 4, Siglufirði, nánar tiltekið í Samkaupshúsinu, 3.hæð.

Að loknum aðalfundarstörfum verður spilaður tvímenningur.