Vetrarsólstöðuganga í Hvanneyrarskál á Siglufirði
Fimmtudaginn 20. desember næstkomandi leiðir Gestur Hansson vetrarsólstöðugöngu upp í Hvanneyrarskál á Siglufirði. Gengið verður frá Rafstöðvarhúsinu kl. 19:00 upp eftir snjóflóðagarðinum og þaðan eftir veginum upp í Hvanneyraskál. Æskilegt að vera með höfuðljós.