Vetrarleikar í Fjallabyggð

Um helgina eru Vetrarleikar UÍF haldnir í annað sinn í Fjallabyggð. Glæsileg dagskrá hefst á morgun laugardag og fer fram á Siglufirði. Þar á meðal er skíðagönguskennsla á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar sem verður við Hól frá kl. 14:00 – 16:00.

Vetrarleikar í Fjallabyggð