Vetrardagskrá Siglfirðingafélagsins

Siglfirðingafélagið hefur birt vetrardagskrá sína fram að áramótum.

Dagskráin er eftirfarandi:

  • Haustganga í Búrfellsgjá – sunnudaginn 5. október kl. 11:00
  • Siglfirðingaball – laugardaginn “Fyrsta vetrardag” 25. október
  • Aðalfundur – fimmtudaginn 30. október kl. 20:30
  • Mynda- og upplestrakvöld – nóvember
  •  Jólaballið – laugardaginn 27. desember kl. 15:00

Siglfirðingafélagið var stofnað 14. október 1961.