Versnandi veður á Norðurlandi

Næstu tvær klukkustundir versnar veður mjög á Norðurlandi, einkum vestantil. Frá Hrútafirði yfir á Siglufjörð og Eyjafjörð er reiknað með SA 25-32 m/s á milli kl. 11 og 14 og lengur austantil. Þvert á veg og með slyddu og hálku.

Á Norðurlandi er hálka, skafrenningur og mikið hvassviðri. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði.