Verslunin Tískuhornið opnar á Siglufirði

Ný verslun opnar föstudaginn 9. desember á Siglufirði. Verslunin heitir Tískuhornið og stendur við Suðurgötu 6. Verslunin opnar kl. 13 á opnunardaginn. Opnunatíminn verður 10-18 alla virka daga fram að jólum og laugardaginn 10. og 17. desember verður opið 10-17.

Síminn er 467-2221