Verslunarmannahelgin á Akureyri 2018
Verslunarmannahelgin á Akureyri 2018. Ein með Öllu & íslensku sumarleikarnir dagana 2.-6. ágúst 2018.
Dagskrá:
Fimmtudagshamingja á Glerártorgi.
Blaðrarar mæta á svæðið,Hoppukastalarar og Leikjaland,Leikhópurinn Lotta, Jóhann Guðrún, Gringló,Sirkus Íslands og margt fleira.
Hátíðartónleikar Föstudagskvöld og Laugardagskvöld á Ráðhustorgi
Fram koma meðal annars: Sigyn Blöndal (kynnir)
– Gringló – Dúndurfréttir – KÁ-AKÁ – Marina og Mikael – Hamrabandið – Birkir Blær – Bibi and the bluebirds – Stefán Elí – Omotrack – Gréta Salome – Birnir og Flóni DJ Snorri Ástráðs – Egill Spegill – Club Dub – Kristín Tómas –
Og fl.
Krakka dagskrá í miðbænum Laugardag.
Sigyn Blöndal (Stundin okkar)– Gutti, Selma og ævintýrabókin – ZumbaKids – Sirkus Íslands – KÁ-AKÁ – Dagur Guðna
Sunnudagsmarkaður í miðbænum
Markaðsstemmning á Ráðhústorgi allan sunnudaginn trúbador á flötinni.
Sparitónleikar á Leikhúsflötinni
Sunnudagskvöldið verður stórglæsilegt skreytt frábærum tónlistaratriðum
Flugeldasýningu, smábátum og almennri hamingju.
Fram koma
Páll Óskar – Hera Björk – KA-AKÁ – Dagur Sigurðsson – Volta – Úlfur Úlfur – Emmsjé Gauti & fl.
Íslensku Sumarleikarnir
Kirkjutröppuhlaup – Þríþrautakeppni Þríþrautafélags Norðurlands og UMF Samherja – Strandhandboltamót KA – Bogfimi og margt fleira sem hægt er að taka þátt í
Skógardagur í Kjarnaskógi á sunnudag
Bogfimi – Ratleikur – Tálg fyrir ungu kynslóðina – Eldpopp – Eldkaffi
Aðrir glæsilegir viðburðir
Aqua Zumba, 2 tívoli! Breska og íslenska Tívolíið – Sirkus Íslands -Vatnaboltar – Hæfileikakeppni unga fólksins – Hópkeyrsla Tíunnar – Mömmur og Muffins, Óskalagatónleikar í AK kirkju,og svo ótalmargt í viðbót og að sjálfsögðu skreyta bæjarbúar híbýli sín með Rauðu.
Ekki missa af neinu um verslunarmannahelgina á Akureyri, sjáðu alla dagskrána á einmedollu.is
#versloAK



