Verkefninu Reitir lokið í Fjallabyggð

Alþjóðlega samvinnuverkefnið Reitir er lokið en fjölbreyttir listamenn og hönnuðir hafa komið að ýmsum viðburðum í Fjallabyggð frá 24. júní og lauk því um síðstu helgi.  Þetta var í fjórða sinn sem Alþýðuhúsið hélt utan um verkefnið en 25 þátttakendur voru í ár. Grunnskilyrðin eru að þátttakendur vinni með bæjaryfirvöldum og íbúum á Siglufirði að tímabundnum skapandi útfærslum á sameiginlegum svæðum innan bæjarins en samfélagsaðstæður á Siglufirði er grundvöllur sem verkefnið byggir á.

DSC_4330_670 _DSC_1160_670 _IMG_1292_670

Myndir: reitir.com