Verður Siglufjarðarflugvelli bjargað?

Viðræður standa yfir um hvort Siglufjarðarflugvöllur geti verið einkarekinn og opinn áfram, en mikið viðhald þarf til að svo verði. Eins og sést á þessari mynd þá er flugbrautin orðin grasi vaxin. ISAVIA hefur gefið út að honum verði lokað 16. október næstkomandi.

Fyrir 10 árum síðan kom Hákon krónprins Noregs ásamt forseta Íslands og lenti á Siglufjarðarflugvelli, en þar var stutt athöfn til að taka á móti krónprinsinum.

15399473381_2a06d3c59a_k