Miðvikudaginn 18. september næstkomandi munu Hátindur 60+ og Fjallabyggð bjóða sveitarfélögum, stofnunum og hverjum þeim sem hafa áhuga á velferðartæknilausnum að koma og kynnast lausnum sem styðja við sjálfstæða búsetu í heimahúsum. Einnig verða kynntar hugbúnaðarlausnir sem og lausnir sem nýtast stærri skipulagsheildum. Dagskrá hefst kl: 10:00 í menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði með örkynningum frá sýningaraðilum en að þeim loknum er hægt að eiga nánara samtal.

Viðburðurinn er opin öllum.

Skráning á viðburðinn er hér: