Vegleg fjölskylduskemmtun á sjómannadaginn í Fjallabyggð

Nú er búið að setja saman dagskrá fyrir sjómannadagshelgina í Fjallabyggð sem haldin verður í Ólafsfirði.   Það er Sjómannadagsráð Ólafsfjarðar sem hefur sett saman  dagskránna sem höfðar til fólks á öllum aldri. Á meðal skemmtikrafta sem koma fram eru; Pétur Jóhann, Friðrik Dór, Eyþór Ingi, Ari Eldjárn og Gói.

sjomannahatid_2015_loka_web_700