Vegagerðin skoði snjósöfnun við Héðinsfjarðargöng

Fjallabyggð hefur sent Vegagerðinni bréf þess efnis er varðar snjósöfnun við Saurbæjarás og gangnamuna í Héðinsfirði.
Farið er fram á það að Vegagerðin skoði þjóðveginn, í gegnum Saurbæjarásin á Siglufirði,  og finni lausn með það fyrir augum að draga úr snjósöfnun. Einnig hefur verið óskað eftir að settar verði upp snjósöfnunargrindur við gangnamuna í Héðinsfirði.

Innra tjaldsvæði