Vefmyndavélar í Héðinsfirði

Vefmyndavélar Vegagerðarinnar í Héðinsfirði hafa legið niðri í nokkrar vikur, eða frá því að rafmagnið fór af öllu Norðurlandi fyrir ekki svo löngu síðan. Ein myndavél er þó komin upp en hægt er að sjá hana hér á forsíðunni á Héðinsfjörður.is, en hún sýnir Héðinsfjörð til austurs.

Hægt er að sjá allar myndavélar Vegagerðarinnar á Norðurlandi hér.