Veðurstofan gerir hættumat vegna vatnsflóða í Héraðsvötnum

Veðurstofa Íslands hefur leitað eftir upplýsingum til Skagafjarðar vegna gerðar hættumats vegna vatnflóða í Héraðsvötnum í Skagafirði og hafa óskað eftir sögulegum upplýsingum um flóð, mat á umfangi og áhrifum þeirra.  Sveitastjóri Skagafjarðar mun hafa umsjón með verkefninu.

cropped-Héraðsvötn-Sauðárkrókur-stór_auto_bakgrunnur_minni

 

Mynd: Auðunn Valsson.