Varað við sigi á Siglufjarðarvegi

Vegfarendur eru varaðir við óslettum vegi af völdum sigs í Almenningum á Siglufjarðarvegi. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar í morgun.