Vegna gríðarlegrar úrkomu og skriðuhættu er vegfarendum eindregið ráðið frá því að aka Siglufjarðarveg í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.