Valgeir vill fá afsökunarbeiðni og viðurkenningu

Það er alveg frábært viðtal við Valgeir T. Sigurðsson á Siglo.is. Hann segir meðal annars í viðtalinu að hann ætti að fá viðurkenningu fyrir að þora, vill afsökunarbeiðni frá Fjallabyggð, og vill réttlæti. Hann segist ennfremur hafa mótmælt ýmsu á Siglufirði í gegnum tíðina og uppskerið eftir því.

Lesið viðtalið við mótmælandann á Siglufirði hér.