Valgeir óhress með Bæjarstjórn Fjallabyggðar

Valgeir T. Sigurðsson sem býr á Siglufirði flaggaði nýlega fána með mynd af Steingrími J. Sigfússyni með áletruninni “Burt með Steingrím J”. Hann segir í opnu bréfi vera óhress með ummæli Bæjarstjórnar Fjallabyggðar sem lýsti vanþóknun sinni á fánanum og taldi hann ósmekklegan. Valgeir segir þetta hins vegar vera aðför að hans tjáningarfrelsi. Allt bréfið má lesa hér.

Það var Héðinsfjörður.is sem vakti fyrstur miðla athygli á þessu máli en í framhaldinu birtist fréttin líka á m.a. á Rúv.is.  Eldri fréttina má lesa hér.

Ósmekklegur fáni á Siglufirði

Ljósmynd: www.sk21.is /Steingrímur Kristinsson.