Valgeir flytur inn rafmagnsþríhjól til Siglufjarðar

Valgeir T. Sigurðsson veitinga- og athafnamaður á Siglufirði hefur flutt inn heilan gám af rafmagnsþríhjólum í allskonar útfærslum. Hann var nýverið að losa 40 feta gám sem hann flutti inn frá Kína, en hjólin eru ætluð til sölu á Íslandi. Fyrirtæki hans Síldarleitin sf. stendur fyrir þessum innflutningi.

29098087340_cace70288e_z 29386056565_1845c87492_z 28762052114_be2fd844b4_z