Vaðlaheiðargöng orðin 902 metrar

Vaðlaheiðargöng eru nú komin í 902 metra af 7170 metrum, eða um 12,5% af heildarlengd. Þessa dagana er verið að vinna við að bora útskot númer tvö Eyjafjarðarmegin. Vinnan Fnjóskadalsmegin er lokið í bili og verið er að grafa í burtu lausa forskeringu frá gangamuna og að núverandi Vaðlaheiðarvegi.

1390631_127900257380360_1545992809_n

 

 

1395799_127434404093612_1232401679_n
Myndir frá Facebooksíðu Vaðlaheiðarganga.