Norðurland Vaðlaheiðargöng komin í 200 metra 04/08/201304/08/2013 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) Norðurland, vaðlaheið, vaðlaheiðargöng fréttir, vaðlaheiðargöng myndir Vinnan við Vaðlaheiðargöng gengur vel, búið er að grafa 200 metra inn í fjallið Eyjafjarðarmegin. Göngin verða alls 7170 km að lengd. Myndir frá Facebooksíðu Vaðlaheiðarganga.