Útilýsing sett upp á Sigló hótel

Enn er unnið að því að gera lóðina og aðkomu sem glæsilegasta á Sigló hótel. Nú er unnið að því að setja upp ljós meðfram gangstígnum að hótelinu.  Hörður Júlíusson húsasmíðameistari og einn af lykilmönnum Róberts í uppbyggingu á eignum Rauðku á Siglufirði fylgist vel með gangi mála.

22316565076_2810738c23_z22329575532_fee5f497b7_z