Útikennsla fyrir nemendur leikskóla í Varmahlíð

Fjórir nemendur á ferðamálabraut við Háskólann á Hólum komu í Leikskólann Birkilund í Varmahlíð og voru með tveggja tíma útidagskrá fyrir börnin í vikunni. Fyrst var farið í leiki við skólann en síðan farið í skóginn að leika og bakað brauð yfir eldi. Þetta var mikil upplifun fyrir börnin.

m_img_0868