Ákveðið hefur verið að úthlutun menningarstyrkja fari fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði í byrjun febrúar.
Menningarfulltrúi Menningarráðs Eyþings óskaði eftir að úthlutun fyrir 2013 fari fram í Fjallabyggð. Svæði Menningarráðsins er frá Þórshöfn á Langanesi til Fjallabyggðar.