Útboð vátrygginga Fjallabyggðar frá árinu 2015

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að láta bjóða út vátryggingar fyrir sveitarfélagið Fjallabyggð frá 1. janúar 2015. Síðasta útboð Fjallabyggðar á vátryggingum var árið 2009 og var það í umsjón Ríkiskaupa líkt og nú verður gert. Fjallabyggð hefur verið með vátryggingar hjá Sjóvá frá árinu 2009.

Siglufjörður