Utanvegaakstur í Hólsdal á Siglufirði kærður til lögreglu

Skemmdir á skiltum og utanvegaakstur við nýjan golfvöll á Siglufirði sem gerðar voru 11. september síðastliðinn verða kærðar til lögreglu. Meðal annars var upplýsingaskilti um fugla hent í Langeyrartjörn og borð sett á hvolf. Þá var keyrt yfir nýsáð gras við golfvöllinn og dauðum silungi hafði verið henti í Hólsánna.

29731496116_15a7b8cb37_z