Sigló Sport og Cutter&Buck Open golfmótið fór fram í dag á Siglógolf á Siglufirði.  Uppselt var í þetta vinsæla verslunarmannahelgarmót og voru 52 kylfingar skráðir til leiks.  Ræst var út kl. 9:30 á öllum teigum í morgun, og hefur veður oft verið betra, en það stoppaði ekki þessa hörðu kylfinga sem skráðir voru til leiks. Allir fengu teiggjöf og verðlaun fyrir 1.-5. sæti í karla og kvennaflokki. Keppt var í punktakeppni í karla- og kvennaflokki með forgjöf og fyrir 1. sæti í höggleik.

Í 1.sæti karlaflokki var Brynjar Heimir Þorleifsson með 39 punkta. Í 1. sæti í kvennaflokki var Ólína Guðjónsdóttir með 34 punkta. Í 1. sæti í höggleik var Jóhann Már Sigurbjörnsson með 67 högg og 5 undir pari.

Hámarskforgjöf karla var 24 og 28 hjá konum í þessu móti.
​Aðeins þeir sem eru með GSÍ aðild og löglega forgjöf geta unnið til verðlauna.

Úrslit í karlaflokki: 

Staða Fornafn Eftirnafn Golfklúbbur Samtals
1 Brynjar Heimir Þorleifsson Golfklúbbur Siglufjarðar 39
2 Jóhann Már Sigurbjörnsson Golfklúbbur Siglufjarðar 37
3 Gunnlaugur Stefán Guðleifsson Golfklúbbur Siglufjarðar 32
4 Hlöðver Sigurðsson Golfklúbbur Reykjavíkur 32
5 Almar Barja Golfklúbbur Brautarholts 31
6 Þorleifur Gestsson Golfklúbbur Fjallabyggðar 31
7 Kári Arnar Kárason Golfklúbbur Siglufjarðar 31
8 Nils Gústavsson Golfklúbbur Kópavogs 31
9 Gunnar Stefán Jónasson Golfklúbbur Mosfellsbæjar 30
10 Árni G Skarphéðinsson Golfklúbbur Siglufjarðar 29
11 Þröstur Ingason Golfklúbbur Brautarholts 29
12 Kári Freyr Hreinsson Golfklúbbur Siglufjarðar 28
13 Grétar Bragi Hallgrímsson Golfklúbburinn Úthlíð 27
14 Methúsalem Hilmarsson Golfklúbbur Húsavíkur 27
15 Haraldur Sturlaugsson Golfklúbburinn Leynir 26
16 Jón Júlíus Karlsson Golfklúbbur Grindavíkur 25
17 Salmann Héðinn Árnason Golfklúbbur Siglufjarðar 25
18 Arnar Freyr Þrastarson Golfklúbbur Brautarholts 25
19 Guðjón Marinó Ólafsson Golfklúbbur Siglufjarðar 25
20 Kristján Lúðvík Möller Golfklúbbur Siglufjarðar 25
21 Guðmundur Stefán Björnsson Golfklúbbur Siglufjarðar 24
22 Tryggvi Þór Tryggvason Golfklúbburinn Setberg 24
23 Haraldur Jens Guðmundsson Golfklúbbur Mosfellsbæjar 24
24 Haukur Pálsson Golfklúbbur Mosfellsbæjar 23
25 Þórir Einarsson Long Denmark 23
26 Ólafur Guðmundur Ragnarsson Golfklúbburinn Keilir 23
27 Sigurgeir Haukur Ólafsson Golfklúbbur Siglufjarðar 21
28 Guðmundur J Hallbergsson Golfklúbbur Reykjavíkur 20
29 Þröstur Ingólfsson Golfklúbbur Siglufjarðar 20
30 Daníel Gunnarsson Golfklúbbur Mosfellsbæjar 20
31 Jón Heimir Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 19
32 Brynjar Rögnvaldsson Golfklúbbur Þorlákshafnar 18
33 Tómas Kárason Golfklúbburinn Leynir 17
34 Óli Andrés Agnarsson Golfklúbbur Siglufjarðar 17
35 Elvar Ingi Möller Golfklúbburinn Oddur 16
36 Kristján Sigfús Sigmundsson Golfklúbbur Kópavogs 9
37 Ómar Einarsson Golfklúbbur Reykjavíkur 5
38 Hallgrímur Sveinn Vilhelmsson Golfklúbbur Siglufjarðar WD

Úrslit í kvennaflokki og önnur verðlaun:

Staða Fornafn Eftirnafn Golfklúbbur Samtals
1 Ólína Þórey Guðjónsdóttir Golfklúbbur Siglufjarðar 34
2 Ása Guðrún Sverrisdóttir Golfklúbbur Siglufjarðar 30
3 Halldóra Andrésdóttir Cuyler Golfklúbbur Skagafjarðar 30
4 Hulda Guðveig Magnúsardóttir Golfklúbbur Siglufjarðar 29
5 Hulda Björk Guðjónsdóttir Golfklúbburinn Keilir 26
6 Guðný S Guðlaugsdóttir Golfklúbbur Reykjavíkur 25
7 Hulda Þórey Garðarsdóttir Golfklúbbur Húsavíkur 24
8 Elín Fanney Ólafsdóttir Golfklúbburinn Keilir 24
9 Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 23
10 Þórunn Marinósdóttir Golfklúbbur Reykjavíkur 19
11 Anna Hulda Júlíusdóttir Golfklúbbur Siglufjarðar 19
12 Jóhanna Þorleifsdóttir Golfklúbbur Siglufjarðar 19
13 Oddný Hervör Jóhannsdóttir Golfklúbburinn Oddur 18
14 Guðrún Herdís Guðlaugsdóttir Golfklúbbur Kópavogs 11
Önnur verðlaun
1. sæti í höggleik
Jóhann Már Sigurbjörnsson – 67 högg = 5 undir pari
Nándarverðlaun á par 3 brautum
6 hola Gunnar Stefán
7 hola Kári Freyr
9 hola Almar Barja
Lengsta teighögg á 8 braut
Karlaflokkur: Jóhann Már
Kvennaflokkur: Elín Fanney

Verðlaun:

Karlaflokkur:

 

1. sæti – North Shore regnsett (jakki&buxur)
2. sæti – Stelth jakki og derhúfa frá Cutter&Buck
3. sæti – Kelowna polobolur frá Cutter&Buck og PICNIC glös frá SAGAFORM
4. sæti – Kelowna polobolur frá Cutter&Buck
5. sæti – Grilláhöld frá SAGAFORM

 

Kvennaflokkur:

  • 1. sæti – North Shore regnsett (jakki&buxur)
  • 2. sæti – Stelth jakki og derhúfa frá Cutter&Buck
  • 3. sæti – Kelowna polobolur frá Cutter&Buck og PICNIC glös frá SAGAFORM
  • 4. sæti – Kelowna polobolur frá Cutter&Buck
  • 5. sæti – Salatáhöld frá SAGAFORM

Úrslit:

Úrslit:
Myndir: Aðsendar.