Úrslit í Vanur/Óvanur hjá Golfklúbbi Siglufjarðar

Golfmótið Vanur/óvanur fór fram í gær hjá Golfklúbbi Siglufjarðar á Siglógolf í blíðskaparveðri. Alls mættu 16 lið til leiks eða 32 keppendur. Allir skemmtu sér vel og var hart barist út á vellinum.

Úrslit voru þannig að efstu þrjú liðin voru öll jöfn og þurfti að reikna síðustu þrjár holurnar og svo síðust sex og svo síðustu níu. Nánari úrslit fyrir neðan.

Mótið er haldið til að kynna nýjum kylfingum íþróttina.

Mynd frá Jóhann Már Sigurbjörnsson.

Image preview
Myndir: Aðsent frá GKS:

Image preview

Image preview

Image preview

Image preview