Úrslit í Skák á Landsmótinu
Úrslit í skák á Landsmótinu á Sauðárkróki liggja fyrir. Tefldar voru 7 umferðir og umhugsunartíminn var 20 mínútur. Ásbjörn, Pálmi og Kristján voru jafnir bæði að vinningum og stigum og var dregið um hver hlyti verðlaunapeninginn.
- sæti Páll Sigurðsson 7 vinningar
- sæti Hjörleifur Halldórsson 6 vinningar
- sæti Ásbjörn Jóhannes Guðmundsson 4 vinningar 7 stig (vann útdrátt)
- sæti Pálmi Sigurður Sighvats 4 vinningar 7 stig
- sæti Kristján Bjarni Halldórsson 4 vinningar 7 stig
- sæti Davíð Örn Oddsson 2 vinningar
- sæti Eiríkur Tryggvi Ástþórsson 1 vinningur
- sæti Amber Christina Monroe