Úrslit í Siglómótinu í blaki

Siglómótinu í blaki lauk í gær og var verðlaunaafhending í Bátahúsi Síldarminjasafnsins og matur og skemmtun hjá Rauðku í framhaldinu. Í karla deildinni varð KA Ö í fyrsta sæti. Fylkir A varð í 1. sæti í fyrstu deild kvenna. Í 2. deild kvenna urðu Skriður-yngri í fyrsta sæti. Eitt lið vann alla sína leiki, en það voru Sisters í 3. deild kvenna. Öll nánari úrslit má finna á vef blak.is

Úrslitin í karladeildinni urðu:

Urslit

1. Deild, Öldungar karla
Sæti Leikir Stig Hrinur Stigaskor Hlutfall
KA Ö 1 5 9 91 209151 9.001.38
Snörtur 2 5 8 82 206169 4.001.22
KA K-lið 3 5 6 64 199165 1.501.21

Og fyrsta deild kvenna:

1. Deild, Öldungar kvenna
Sæti Leikir Stig Hrinur Stigaskor Hlutfall
Fylkir A 1 5 9 91 201153 9.001.31
Krákurnar 2 5 7 73 197143 2.331.38
Völsungur A 3 5 6 64 188170 1.501.11

2. deild kvenna:

2. Deild, Öldungar kvenna
Sæti Leikir Stig Hrinur Stigaskor Hlutfall
Skriður – Yngri 1 5 7 73 197171 2.331.15
KA-Freyjur A 2 5 6 64 195163 1.501.20
Fylkir 3 5 6 64 175175 1.501.00