Strandblakmót Sigló Hótel fór fram í dag á strandblakvellinum við Rauðkutorg á Siglufirði. Alls tóku þátt 11 lið að þessu sinni. Oft hefur verið hlýrra og meiri sól, en engin rigning var þó á meðan keppninni stóð.
Úrslit:
1. sætið Ísabella Ósk og Patrick
2. sætið Anna María og Oddný Halla
3. sætið Ása Guðrún og Daníel Pétur