Úrslit í Sigló hótel open golfmótinu

Golfmótið Sigló hótel open fór fram um verslunarmannahelgina á Siglógolf á Siglufirði. Alls voru 56 keppendur skráðir til leiks en 53 kylfingar mættu og luku keppni. Spilaðar voru18 holur og keppt var í karla- og kvennaflokki í punktakeppni. Hámarksforgjöf karla var 24 og kvenna var 28 í þessu móti. Það var Jana Ebenezerdóttir sem var með flesta punkta yfir alla, eða 38 punkta. Keppnin var mjög jöfn í karlaflokknum í þessu móti.

Úrslit í kvennaflokki:

 1. sæti: Jana Ebenezerdóttir, Golfklúbbi Mosfellsbæjar, 38 punktar.
 2. sæti: Jóhanna Þorleifsdóttir, GKS, 34 punktar
 3. sæti: Hulda Magnúsardóttir, GKS, 31 punktur.

Úrslit í karlaflokki:

 1. sæti: Þorsteinn Jóhannsson, GKS, 37 punktar
 2. sæti: Ólafur Þór Ólafsson, GKS; 36 punktar
 3. sæti: Guðjón M. Ólafsson, GKS, 35 punktar.

Höggleikur:

 1. Jóhann Már Sigurbjörnsson – 75 högg

Lengsta teighögg karla:

 • Jóhann Már Sigurbjörnsson

Lengsta teighögg kvenna:

 • Fanný Bjarnadóttir

Næstur holu:

 • Þórhallur Axel
 • Anton Ingi Þorsteinsson
 • Þorgeir Ver

Heildarúrslit 10 efstu, óháð kyni.

May be an image of náttúra og golfvöllur

May be an image of einn eða fleiri og útivist

May be an image of einn eða fleiri og náttúra

May be an image of gras og náttúra

May be an image of er að æfa íþrótt, golfvöllur, gras og náttúra

May be an image of gras og náttúra

May be an image of er að æfa íþrótt og náttúra